Útflutningur

vidskiptahusid logo

Viðskiptahúsið býr að sterkum tengslum við sjávarútveginn sem hefur veitt félaginu tækifæri til að huga að útflutningi sjávarafurða með viðskiptavinum okkar.  Dótturfélagið Icelandic Quality Seafood (IQS) er ört vaxtandi miðlunarfélag með sjávarafurðir á erlenda markaði.

Við bjóðum sveigjanlega og persónulega þjónustu til viðskiptavina okkar.

Hafðu samband til að fá frekari upplýsinga.

Sigurdur-Olafsson

Sigurður Ólafsson

Útflutningur sjávarafurða

SÍMI: 566-8800 | 822-8440

NETFANG: sigurdur@vidskiptahusid.is