SKIPASALA

Í gegnum dótturfélag okkar Atlantic Shipbrokers er Viðskiptahúsið einn af stærri skipa og bátasölum á landinu. Á heimsasíðu okkar höldum við úti öflugri sölusíðu á stærri og smærri fiskiskipum.

Einnig búum við yfir mjög góðum erlendum tengslum og leitum gjarnan uppi þau skip sem uppfylla þarfir og kröfur viðskiptavina okkar. Ef um nýsmíðaverkefni er að ræða eða breytingar er þá búum við yfir góðum tengslum við erlendar skipasmíðastöðvar og slippi sem geta komið að slíkum verkefnum.

shipbroker.is