MIÐLUN AFLAHEIMILDA

Viðskiptahúsið hefur um árabil boðið upp á þjónustu við miðlun aflaheimilda á milli útgerðaaðila innan fiskveiðiársins. Hér má finna hagstæðustu kaup- og sölutilboð í aflaheimildum auk skipti á afla, aflahlutdeilda og pakka sem eru í boði á hverjum tíma.

Framboð og eftirspurn

Hér fyrir neðan er hægt að nálgast skjal með nýjustum upplýsingum um framboð og eftirspurn krókaaflamarks og aflamarks, möguleika á leiguskiptum afla, varanleg skipti á afla eða öðrum pökkum í boð.

Hér fyrir neðan er hægt að skrá sig á póstlista og fá senda nýjustu upplýsingar um framboð og eftirspurn aflamarks og krókaaflamarks. Vinsamlegast skráðu netfangið þitt í hér fyrir neðan og smelltu á „senda“.

Gjaldskrá fyrir miðlun aflaheimilda

Fyrir sölu og skipti á aflamarki greiða báðir aðilar þóknun 0,5% af söluverði. Lámarksgjald fyrir hverja sölu er kr. 10.000. Fyrir sölu og skipti á aflahlutdeild er þóknun 1,5% af söluverðmæti.

GET ÉG AÐSTOÐAÐ?

Snaebjorn-Olafsson

SNÆBJÖRN ÓLAFSSON

SKIPASALA | AFLAHEIMILDIR

SÍMI: 566-8800 | 894-0361

NETFANG: snae@vidskiptahusid.is

Eiríkur Mynd 500

Eiríkur Jóhannsson

SKIPASALA | AFLAHEIMILDIR

SÍMI: 566-8800

NETFANG: eirikir@vidskiptahusid.is