• Fyrirtækjaráðgjöf

  Maður

  Fyrirtækjaráðgjöf Viðskiptahússins aðstoðar við kaup, sölu og sameiningu fyrirtækja. Einnig aðstoðum við fyrirtæki við sölu á rekstrareiningum og fjármögnun á keyptum rekstrareiningum og fyrirtækjum. Fyrirtækjaráðgjöf Viðskiptahúsið leggur áherslu á fagleg vinnubrögð.


  arrowLesa meira
 • Fasteignir

  Hus

  Fasteignasvið annast alla sölu og eða leigu á atvinnuhúsnæði, íbúðarhúsnæði, jörðum og fasteignum erlendis og framkvæmir skoðun og verðmöt og annast gerð kaup- og leigusamninga.


  arrowLesa meira
 • Skipsala

  Skip

  Við önnumst sölu á skipum, bátum, aflaheimildum og félögum í sjávarútvegi og störfum bæði innanlands og erlendis. Ef þú ert að leita að einhverju sérstöku hafðu þá samband því aðeins hluti söluskrár okkar er auglýstur á heimasíðunni.


  arrowLesa meira