VIÐ SÉRHÆFUM OKKUR Í MIÐLUN Á SVIÐI

Fyrirtækja, sjávarútvegs og fjármögnunar

FYRIRTÆKJARÁÐGJÖF

Við höfum milligöngu um kaup og sölu fyrirtækja og atvinnuhúsnæðis. Sérfræðingar okkar vinna með stjórnendum við þróun viðskipta-tækifæra auk rekstrarráðgjafar.

SJÁVARÚTVEGUR

Við höfum milligöngu um kaup og sölu skipa og báta auk miðlunar aflaheimilda. Við veitum ráðgjöf við viðhaldsverkefni og nýsmíði.

FJÁRMÖGNUN

Við höfum milligöngu um fjármögnun til fyrirtækja hvort sem er til skamms tíma s.s. brúarfjármögnun eða til lengri fjárfestingaverkefna.

Vhusid