VIÐ SÉRHÆFUM OKKUR Í MIÐLUN Á SVIÐI

Fyrirtækja, sjávarútvegs og fjármögnunar

FYRIRTÆKJARÁÐGJÖF

Við höfum milligöngu um kaup og sölu fyrirtækja og atvinnuhúsnæðis. Sérfræðingar okkar vinna með stjórnendum við þróun viðskipta-tækifæra auk rekstrarráðgjafar.

SJÁVARÚTVEGUR

Við höfum milligöngu um kaup og sölu skipa og báta auk miðlunar aflaheimilda. Við veitum ráðgjöf við viðhaldsverkefni og nýsmíði.

FASTEIGNAMIÐLUN

Fasteignamiðlun Viðskiptahússins er miðlun fyrir fyrirtæki, fjárfesta og opinbera aðila á sölu og leigu á atvinnuhúsnæði og/eða íbúðarhúsnæðis.